Sagan á bakvið Haakaa

Haakaa er barnavörumerki sem stofnað var árið 2007 af fjölskyldu í Nýja Sjálandi. En þau fóru af stað með þetta verkefni eftir að þau eignuðust dóttur sem er langveik og reyndist þeim erfitt að finna öruggar vörur sem voru bæði eiturefnalausar og umhverfisvænar.

Nýjar vörur