Haakaa á Íslandi
Haakaa sótthreinsipoki fyrir örbylgjuofn
Haakaa sótthreinsipoki fyrir örbylgjuofn
Couldn't load pickup availability
Þú þarft ekki lengur fyrirferðarmikil og dýr sótthreinsitæki. Við kynnum Haakaa sílikon sótthreinsipokann fyrir örbylgjuofn – einföld og áhrifarík leið til að sótthreinsa allar smærri barnavörur. Pokinn er úr endurnýtanlegu, eiturefnalausu food-grade sílikoni og einstaklega auðvelt í notkun.
Settu smá vatn í botninn, leggðu hreinu hlutina ofan í, lokaðu pokanum að hluta með 3-5 cm rifu efst og settu í örbylgjuna!
Við höfum jafnvel bætt við þægilegri leiðbeiningu svo þú getir stillt rétta tímann á ofninum þínum. Pokinn er léttur og fyrirferðarlítill – tilvalinn í ferðalagið. Allt sem þú þarft er venjulegur örbylgjuofn.
Nú geturu hætt að sjóða pelana og aukahlutina í potti.
Einnig er hægt að gufusjóða grænmeti og ávexti í pokanum.
Pokinn er 1250ml.
Features
Features
Directions
Directions
Care Instructions
Care Instructions
Caution
Caution









