Skip to product information
1 of 24

Haakaa á Íslandi

Haakaa Fæðunet með naghring Combo

Haakaa Fæðunet með naghring Combo

Regular price 4.190 ISK
Regular price Sale price 4.190 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.
Color

Haakaa Fæðunet með naghring Combo er fullkomin leið til að kynna nýja bragðtegundir fyrir barninu á öruggan hátt ásamt því að veita kælandi létti fyrir viðkvæma góma á meðan tennur eru að koma upp!

Þessi vinsæla vara inniheldur klassíska Haakaa fæðunetið ásamt mini útgáfu af Ananas frystiboxinu.
Frystiboxið býr til litla frosna skammta sem passa fullkomlega í netið – svo barnið getur prófað nýja áferð og bragð án þess að hætta sé á köfnun.
Þetta meðfærilega sett fer auðveldlega í tösku og er því frábært að hafa með á ferðinni.

Fæðunetið er mjög auðvelt í notkun. 
Fylltu frystiboxið sem fylgir með, með brjóstamjólk, mauki, skvísu eða öðru góðgæti, frystu, og smelltu einum skammti í netið þegar þarf. 
Ef þú vilt geta fryst fleiri skammta í einu, þá fæst einnig stærri útgáfa af Ananas frystiboxinu með 9 hólfum.

Má fara í uppþvottavél, en við mælum með að þvo hana í höndunum með volgu sápuvatni til að lengja líftíma og forðast litabreytingar.

Inniheldur:

  • 1 x Sílikon fæðunet (100% food-grade sílikon)

  • 1 x sílíkon poki (100% medical-grade sílikon)

  • 1 x Mini Ananas frystibox (100% food-grade sílikon)

  • 1 x Plastlok með fótum - stendur upprétt (PP)


Athugið: Varan er hönnuð til að vera erfiðari að opna en aðrar vörur til að minnka líkur á að barnið opni fæðunetið sjálft og til að forðast köfnunarhættu.

Features

-Mjúkur sílikonpoki með litlum götum – aðeins smábitar sleppa í gegn
- Hjálpar til við að kynna fast fæði á öruggan hátt
- Veitir kælandi létti fyrir auma góma við tanntöku
- Lok með fótum sem heldur netinu uppréttu
- Kanínueyru með áferð hvetja til gripþjálfunar
- Frystibox sem býr til litla skammta sem passa í netið
- Allt má taka í sundur og er auðvelt að þrífa
- Má fara í uppþvottavél, en við mælum með að þvo hana í höndunum með volgu sápuvatni til að lengja líftíma og forðast litabreytingar.
- BPA-, PVC- og þalatfrítt

Directions

Care Instructions

Sjóðið sílikonhlutana í 5 mínútur fyrir fyrstu notkun. Þvoið með volgu sápuvatni fyrir og eftir notkun. Forðist harða bursta og sterk efni. Lokið má sjóða í 2-3 mínútur. Þrífið strax eftir notkun til að koma í veg fyrir litabreytingar. Geymið fjarri beinum hita og beittum hlutum.
Má fara í uppþvottavél, en við mælum með að þvo hana í höndunum með volgu sápuvatni til að lengja líftíma og forðast litabreytingar.

Caution

Athugið
-Matur í föstu formi er almennt ráðlagður frá 4-6 mánaða aldri
-Notist alltaf undir eftirliti fullorðinna
-Skoðið vandlega fyrir hverja notkun og fargið við skemmdir
- Ekki hita mat beint í netinu (t.d. í örbylgjuofni)
-Athugið hitastig áður en matur er gefinn
- Ekki hengja vöruna í borða, reimar eða fatnað

For your child's safety and health:

WARNING!
Continuous and prolonged sucking can affect dental health. Be sure to brush your child's teeth regularly.
For your child's safety, never attach product to cords, ribbons, laces or loose parts of clothing, as it can become wrapped around their neck.
This product is not a toy. Do not use this product for anything other than its intended use.
Keep all components out of reach of children and pets when not in use.
Do not heat food while it is inside the Feeder, including in microwaves, ovens, or other heating methods. Always mix pre-heated food to avoid hot spots before placing inside this product.

View full details