Haakaa á Íslandi
Haakaa Fæðunet með naghring Combo
Haakaa Fæðunet með naghring Combo
Couldn't load pickup availability
Haakaa Fæðunet með naghring Combo er fullkomin leið til að kynna nýja bragðtegundir fyrir barninu á öruggan hátt ásamt því að veita kælandi létti fyrir viðkvæma góma á meðan tennur eru að koma upp!
Þessi vinsæla vara inniheldur klassíska Haakaa fæðunetið ásamt mini útgáfu af Ananas frystiboxinu.
Frystiboxið býr til litla frosna skammta sem passa fullkomlega í netið – svo barnið getur prófað nýja áferð og bragð án þess að hætta sé á köfnun.
Þetta meðfærilega sett fer auðveldlega í tösku og er því frábært að hafa með á ferðinni.
Fæðunetið er mjög auðvelt í notkun.
Fylltu frystiboxið sem fylgir með, með brjóstamjólk, mauki, skvísu eða öðru góðgæti, frystu, og smelltu einum skammti í netið þegar þarf.
Ef þú vilt geta fryst fleiri skammta í einu, þá fæst einnig stærri útgáfa af Ananas frystiboxinu með 9 hólfum.
Má fara í uppþvottavél, en við mælum með að þvo hana í höndunum með volgu sápuvatni til að lengja líftíma og forðast litabreytingar.
Inniheldur:
-
1 x Sílikon fæðunet (100% food-grade sílikon)
-
1 x sílíkon poki (100% medical-grade sílikon)
-
1 x Mini Ananas frystibox (100% food-grade sílikon)
-
1 x Plastlok með fótum - stendur upprétt (PP)
Athugið: Varan er hönnuð til að vera erfiðari að opna en aðrar vörur til að minnka líkur á að barnið opni fæðunetið sjálft og til að forðast köfnunarhættu.
Features
Features
Directions
Directions
Care Instructions
Care Instructions
Caution
Caution



























