Haakaa á Íslandi
Haakaa Frystibox með 8 hólfum
Haakaa Frystibox með 8 hólfum
Couldn't load pickup availability
Haakaa frystibox með 8 hólfum, frystiboxið sem allir eru að tala um.
Frystiboxið er úr 100% food-grade silíkoni, og því öruggt að engar plastagnir muni smitast í barnamatinn.
Byrjaðu að frysta á öruggan og þægilegan hátt. Haakaa Easy-Freeze frystiboxið er fullkomið til að frysta, en líka til að baka, hita, geyma og margt fleira.
Boxinu er hægt að stafla og þolir frost og hita, má fara í örbylgjuofn og uppþvottavél og inniheldur engin óæskileg efni.
Boxið er fullkomið til að frysta brjóstamjólk, jógúrt, ávexti eða maukaðan barnamat. Þegar barnið stækkar nýtist það áfram fyrir ísmola, boostís, súpusoð, smákökur og margt fleira.
Hvert box hefur rauf fyrir merkingu svo auðvelt er að skrá innihald og dagsetningu. Á horninu er lykkja sem gerir kleift að hengja boxið til þerris eða geyma það upprétt.
Varan hefur verið prófuð samkvæmt ströngum evrópskum og norður-amerískum öryggisstöðlum.
Hólfin eru aðskilin og með markalínum fyrir skammtastærðir. Auðvelt er að ná innihaldi úr boxinu með því að snúa boxinu eða þrýsta með fingri undir hólf. Lokið heldur innihaldinu öruggu og kemur í veg fyrir leka í ísskáp eða frysti.
Stærð hólfa: 8 hólf × 40 ml (samtals 320 ml)
Helstu eiginleikar
• Mjúkt og sveigjanlegt, auðvelt að losa innihald
• Lok fylgir sem heldur fæðunni öruggri og kemur í veg fyrir leka
• Mælilínur á hverju hólfi gera auðvelt að stjórna skömmtum
• Lykkja til að hengja til þerris eða geyma upprétt
• Staflanlegt, sparar pláss í frysti og skápum
• Úr endingargóðu 100% food-grade silíkoni
• Má fara í ísskáp og frysti, uppþvottavél, örbylgjuofn, ofn (allt að 250°C), sótthreinsara og sjóðandi vatn
• Án BPA, PVC og þalata
Features
Features
Directions
Directions
Care Instructions
Care Instructions
Caution
Caution



